fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hafa litla trú á íslenska liðinu

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 10:54

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Tveir dagar eru í að íslenska karlalandsliðið spili hreinan úrslitaleik við Úkraínu um sæti á EM í sumar. Óhætt er að segja að veðbankar hafi ekki mikla trú á íslenska liðinu.

Leikurinn fer fram í Wroclaw í Póllandi en þaðan flýgur liðið yfir frá Búdapest í dag. Undanúrslitaleikurinn gegn Ísrael fór fram hér í borg.

Meira
Ísland og Úkraína í sögulegu samhengi – Margt breyst frá því Strákarnir okkar sigruðu þá úkraínsku

Úkraína er talið mun sigurstranglegri aðilinn í leiknum á fimmtudag. Liðið er í 24. sæti heimslistans á meðan Ísland er í 73. sæti. Á Lengjunni er stuðullinn á sigur Íslands 4,68 en 1,51 á sigur Úkraínu.

Það er því óhætt að segja að íslenska liðið þurfi að vera upp á sitt besta á þriðjudag. Miði er möguleiki. Leikurinn hefst klukkan 19:45 á fimmtudag að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír