fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Leikmenn tala um vandræðin sín á milli – ,,Erfitt því við vitum ekki neitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Turner, markvörður Nottingham Forest, viðurkennir að leikmenn liðsins tali um það sem er í gangi á bakvið tjöldin.

Um er að ræða refsingu Forest en fjögur stig voru á dögunum tekin af félaginu sem eru slæmar fréttir í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar.

Margir virðast ekki alveg skilja reglurnar sem enska deildin fer eftir en Manchester City er með 115 ákærur á bakinu og hefur ekki verið refsað fyrir að brjóta fjárlög.

Forest var hins vegar refsað um leið og hefur liðið alls ekki efni á að missa þessi dýrmætu stig í erfiðri botnbaráttu.

,,Við tölum að sjálfsögðu um þetta, við leikmennirnir. Þetta er erfitt umræðuefni því við vitum ekki neitt, ekki satt?“ sagði Turner.

,,Maður skilur ekki alveg hvort þetta snúist um að brjóta reglurnar og þú færð ákveðin stig tekin af eða hversu slæmt brotið er.“

,,Hvar er viðmiðið? Við vitum ekkert um það svo við leikmennirnir verðum bara að bíða og sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Í gær

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina