fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Landsliðsfyrirliðinn varpaði sprengju í beinni útsendingu: Hættur eftir óásættanleg úrslit – ,,Þetta er vandræðalegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nafnið Zhang Linpeng kveikir ekki á öllum bjöllum hérlendis en um er að ræða fyrirliða kínverska landsliðsins sem er nú hættur.

Linpeng hefur fengið nóg af því að spila fyrir Kína og ákvað að hætta eftir jafntefli við Singapúr í undankeppni HM í gær.

Búist var við að Kína myndi fara auðveldlega með Singapúr en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Þessi 34 ára gamli varnarmaður sem leikur í kínversku Ofurdeildinni fékk nóg eftir leikinn og varpaði sprengju í beinni útsendingu.

Singapúr er 70 sætum neðar en Kína á heimslista FIFA og komu úrslitin í raun öllum á óvart.

,,Ég hef íhugað þetta í dágóðan tíma, það er kominn tími á að kveðja landsliðið,“ sagði Linpeng.

,,Við gátum ekki einu sinni unnið Singapúr, það er óásættanlegt og að mínu mati vandræðalegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Í gær

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina