Íslenska landsliðið er komið í hreinan úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótinu næsta sumar, þetta varð ljóst eftir öflugan sigur á Ísrael í kvöld.
Ísland mætir Úkraínu í úrslitaleik en liðið vann sigur á Bosníu, sá leikur fer fram á þriðjudag í Póllandi.
Ísraelar komust yfir í leiknum með marki úr vítaspyrnu en Eran Zahavi skoraði úr spyrnunni. Daníel Leó Grétarsson gerði sig þá sekan um slæm mistök.
Albert Guðmundsson jafnaði hins vegar metinn fyrir íslenska liðið á 39 mínútu með mögnuðu marki beint úr aukaspyrnu. Þremur mínútum síðar kom íslenska landsliðinu yfir.
Staðan 2-1 í hálfleik en íslenska liðið barðist af krafti allan leikinn. Ísrael fékk vítaspyrnu á 80 mínútu eftir að Jón Dagur Þorsteinsson hafði baðað út höndunum í teignum.
Zahavi fór aftur á punktinn og gat jafnað en skaut framhjá. Þremur mínútum síðar skoraði Albert sitt annað mark í leiknum.
Hann fullkomnaði svo þrennu sína í leiknum á 87 mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti frá Jóni Degi. 4-1 sigur Íslands staðreynd og liðið komið í úrslitaleikinn á þriðjudag.
Íslenska þjóðin var í stuði á X-inu í kvöld og hér má sjá hvað hún hafði að segja.
4-4-2 klæðir okkur yfirleitt best 🇮🇸
Spilum sem lið + fullt af hæfileikum.
Ísland fer á EM 💙— Freyr Alexandersson (@freyrale) March 21, 2024
Arnar Þór var ekki aðdáandi, gleymist. 😂
— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) March 21, 2024
— Maggi Peran (@maggiperan) March 21, 2024
Arnar Þór Viðarsson neitaði bara að spila þessum gæja. 🦧
— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 21, 2024
Hahahaha þessi drengur 😂😂😂😂
— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 21, 2024
Albert Albert Albert⚽️⚽️ #áframÍsland
— Tómas Wolfgang Meyer (@Meyerinn) March 21, 2024
Hákon tók báðar lappir af línunni og ég elska það að þessir ensku trúðar skoðuðu það ekki.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) March 21, 2024
Þetta var manndráps tækling frá Ísraelanum. Magnað að þeim hafi dottið í hug að mótmæla þessum dómi
— Einar Guðnason (@EinarGudna) March 21, 2024
Sjá þessa kappa fagna öðru marki Íslands í Budapest. Bjarki Már með Veszprém félaga sína; Rodrigo Corrales landsliðsmarkmann Spánar og Hugo Descat franska Evrópumeistarann í íslensku landsliðstreyju Bjarka Más. Áfram Íslands pic.twitter.com/30kBe2aPP4
— Leifur Grímsson (@lgrims) March 21, 2024
Það heyrist mest í @bjarkiel4 hér í Búdapest! pic.twitter.com/J7e7ZT3mS1
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) March 21, 2024
Sjá Bjarka Má El þarna í stúkunni vel trylltan á því. Syngur og trallar þetta heim ef maður þekkir hann rétt.
— Gunnar Birgisson (@grjotze) March 21, 2024
[EN] Why do I watch Iceland football? why support a club from Iceland? Why do I like Iceland? That's why I start following🇮🇸
[IS] Af hverju horfi ég á íslenskan fótbolta? til hvers að styðja klúbb frá Íslandi? Af hverju líkar mér við Ísland? Þess vegna byrja ég að fylgjast með🇮🇸 pic.twitter.com/n0UrW1ZML6
— Víkingur Portugal (@Vikingurfc_PT) March 21, 2024
Hvaða skrímsli er Åge Hareide að smíða?
— Magnus Andresson (@MagnusAndresson) March 21, 2024
Haven’t seen an Iceland team knock the ball around with this much confidence in so so long
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) March 21, 2024
ARNÓR TRAUSTASON TAKES THE COMEBACK LEAD OVER THE ZIONIST TERRORISTS WITH A GREAT FINISH ON THE VOLLEY!!!
📽️ @FootColic pic.twitter.com/qHvNWWLg5t— Football Report (@FootballReprt) March 21, 2024
🚨⚽Goal: Albert Gudmundsson scores a super freekick golazo!
🇮🇱Israel 1-1 Iceland 🇮🇸
— Futbol Saga (@futbolsaga) March 21, 2024
@Icelandair gerið loftbrúna tilbúna til Þýskalands! Ich coming!
— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) March 21, 2024
Njarðvíkingurinn er alltaf glettilega seigur
— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) March 21, 2024
Nei eg meina þessi gæji er svo nettur vá
— Adam Palsson (@Adampalss) March 21, 2024
Og pabbinn að lýsa. Íslenskara gerisr það ekki. Takk.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) March 21, 2024
Wow Albert
— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) March 21, 2024
SHIIIIIII ALBERTINHOO
— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) March 21, 2024
hvað er Daníel Leó búinn að eiga margar lélegar sendingar í kvöld?
— Stígur Helgason (@Stigurh) March 21, 2024
Djöfull er þetta lélegt. #fótbolti.
— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) March 21, 2024
Daníel Leó með ömurlega sendingu og gefur svo víti. Frábært.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) March 21, 2024
Ad halda med Islandi gegn Israel er nasismi.
— Halldór Halldórsson (@doridna) March 21, 2024
Sérstakt að Albert spilar með A.GUDMUNDSSON á bakinu hjá Íslandi, en er með ALBERT hjá Genoa. #fotboltinet #ksi #fótbolti
— Gudmundur Gudbergsson (@mummigud) March 21, 2024
Hey Siri, define irony #fotboltinet pic.twitter.com/OCGgrLqawP
— Góður strákur, Bögglaberi (@brynjarb) March 21, 2024
Toddi ekkert í VIPpinu að sulla í sig. Hann er að sjálfsögðu bara niðri á velli #fotboltinet pic.twitter.com/q2xP5rAFU2
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 21, 2024
Leiðist þessum drengjum þjóðsöngurinn. Þetta var vandræðalegt og smá hint um hvað koma skal. #IsrIsl
— Magnús (@muggsson) March 21, 2024
Við klúðrum fyrir opnu marki og gefum svo aulalegt víti mínútu síðar. Saga landsliðsins undir stjórn Hareide
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 21, 2024
Fallegasti endinn á þessum leik væri sigurmark frá Daníel Leó🙏
— Einar Guðnason (@EinarGudna) March 21, 2024