fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Arnór ansi sáttur – „Mér finnst ég eiga þetta fyllilega skilið“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég er mjög spenntur,“ sagði Arnór Ingvi Traustason landsliðsmaður fyrir komandi leik Íslands gegn Ísrael í umspili um sæti á EM.

Liðin mætast annað kvöld hér í Búdapest og er úrslitaleikur um sæti á EM undir.

„Ég met möguleika okkar mjög góða. Við erum með frábæran hóp, það er frábær möguleiki,“ segir Arnór.

video
play-sharp-fill

Arnór fór með Íslandi á EM 2016 og HM 2018. Hann þyrstir í að fara aftur á stórmót.

„Mig langar mjög mikið aftur. Maður gerir þetta einu sinni og tvisvar og þá langar mann aftur.“

Arnór hefur verið frábær á miðju íslenska landsliðsins frá því Age Hareide tók við fyrir tæpu ári síðan.

„Ég er mjög sáttur undir hans stjórn. Ég hef plummað mig vel á miðjunni. Ég hef verið að spila á miðjunni núna með mínu félagsliði og líður mjög vel þar. Ég hef sjálfur unnið mig inn í liðið finnst mér, með mínum frammistöðum, svo mér finnst ég eiga þetta fyllilega skilið.“

Ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
Hide picture