fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ekki búist við mörgum Íslendingum á fimmtudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 20:00

Mynd: Heimasíða Ujpest

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Eitthvað verður um Íslendinga í stúkunni á Szusza Ferenc leikvangingum í Búdapest, þar Strákarnir okkar mæta Ísrael.

Ísland og Ísrael mætast á fimmtudag, en ekki er spilað í Ísrael vegna ástandsins á Gasa. Sigurvegarinn mætir Úkraínu eða Bosníu í hreinum úrslitaleik um sæti á mótinu.

Szusza Ferenc leikvangurinn er heimavöllur Ujpest og tekur hann um 13.500 manns í sæti. Samkvæmt upplýsingum sem 433.is hefur fengið hér úti er búist við á bilinu 50-100 Íslendingum á vellinum á fimmtudag. Það gæti skýrst frekar þegar nær dregur.

Það er því ekki víst að Íslendingar verði áberandi á vellinum en þær sem mæta láta vonandi vel í sér heyra.

Leikur Íslands og Ísrael hefst klukkan 19:45 á fimmtudag að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina