fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sleppur við leikbann í undanúrslitum þrátt fyrir rautt spjald í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2024 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo, hetja Manchester United gegn Liverpool í gær fær að spila undanúrslitaleik bikarsins þrátt fyrir rautt spjald í gær.

Diallo skoraði sigurmarkið undir lok framlengingar en skömmu áður hafði hann fengið gult spjald.

Dilalo ákvað hins vegar að rífa sig úr treyjunni þegar hann skoraði og fékk annað gula spjaldið.

„Ég var búin að gleyma gula spjaldinu,“ sagði Diallo eftir leik.

Rauð spjöld í enska bikarnum eru hins vegar ekki aðeins gildandi í þeirri keppni og tekur Diallo því leikbannið út í næsta leik í deildinni.

Diallo verður því í banni þegar Manchester United heimsækir Brentford eftir tæpar tvær vikur og getur því spilað í undanúrslitum gegn Coventry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“