fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Sleppur við leikbann í undanúrslitum þrátt fyrir rautt spjald í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2024 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo, hetja Manchester United gegn Liverpool í gær fær að spila undanúrslitaleik bikarsins þrátt fyrir rautt spjald í gær.

Diallo skoraði sigurmarkið undir lok framlengingar en skömmu áður hafði hann fengið gult spjald.

Dilalo ákvað hins vegar að rífa sig úr treyjunni þegar hann skoraði og fékk annað gula spjaldið.

„Ég var búin að gleyma gula spjaldinu,“ sagði Diallo eftir leik.

Rauð spjöld í enska bikarnum eru hins vegar ekki aðeins gildandi í þeirri keppni og tekur Diallo því leikbannið út í næsta leik í deildinni.

Diallo verður því í banni þegar Manchester United heimsækir Brentford eftir tæpar tvær vikur og getur því spilað í undanúrslitum gegn Coventry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni