Alejandro Garnacho kantmaður Manchester United hefur verið einn af fáu ljósu punktunum í leik liðsins á þessu tímabili.
Garnacho er á óskalista Real Madrid ef marka má fréttir á Spáni í dag.
Real Madrid mætir til Manchester í apríl og samkvæmt fréttum í dag vill Florentino Perez funda með Garnacho þar.
Perez er forseti Real Madrid en liðið er á leið í leik gegn Manchester City í borginni.
Garnacho þekkir vel til Madríd en hann var ungur að árum hjá Atletio Madrid en 15 ára gamall fór hann til United.
🚨🚨| NEW: Florentino Perez wants to meet Alejandro Garnacho when he travels to Manchester on April 17th. He wants to sign the winger for Real Madrid, and hopes to convince him. [@defcentral] pic.twitter.com/Q5VsAdNogr
— centredevils. (@centredevils) March 18, 2024