fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Alfreð: „Það er geggjað fyrir okkur að vera í þessari stöðu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. mars 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er brattur fyrir komandi leik gegn Ísrael í undankeppni EM 2024. Liðin mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM.

„Það er geggjað fyrir okkur að vera í þessari stöðu, tveimur leikjum frá því að fara á EM. Við unnum fyrir því í gegnum Þjóðadeildina, hefðum auðvitað viljað klára þetta í gegnum undankeppnina en hún fór eins og hún fór. Það er geggjað fyrir okkur að vera ennþá í séns,“ sagði hann eftir æfingu íslenska liðsins í dag.

video
play-sharp-fill

„Við vorum að koma saman í dag, spennan stigmagnast. Maður er ekki búinn að taka púlsinn á öllum hópnum, en þekkjandi þetta lið þá veit ég að við ætlum að gera allt sem við getum til að nýta þetta einstaka tækifæri sem við erum í.“

Ítarlegt viðtal við Alfreð er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
Hide picture