fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sigurður ekki hrifinn af útspili landsliðsþjálfarans – Telur að ummæli hans um Ísrael geri þetta af verkum

433
Laugardaginn 16. mars 2024 08:30

Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Gísli Bond Snorrason, Siggi Bond, var gestur Íþróttavikunnar í þetta skiptið. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, var í fréttunum á dögunum þegar hann sagði að honum liði ekki of vel með að spila á móti Ísrael, sem íslenska liðið mætir í umspili um sæti á EM á fimmtudag, vegna ástandsins á Gaza.

„Þetta er kannski 70/30 eftir þessi ummæli frá Age. Hann ákvað að kveikja aðeins í Ísraelunum,“ sagði Sigurður sem var ekki hrifinn af þessu útspili Hareide.

„Ég er ekki að tala um skoðanir hans, þetta er mjög eðlileg skoðun, en þú ert landsliðsþjálfari Íslands og ert að fara að spila á móti Ísrael. Ekki vera að koma með eitthvað svona komment.“

Hrafnkell tók undir þetta. „Mér hefur sjaldan fundist íþróttir og pólitík fara saman,“ skaut hann inn í.

„Ef þetta væri æfingaleikur, allt í lagi, en UEFA á þennan leik,“ sagði Sigurður að endingu um málið.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
Hide picture