fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Landsliðshópurinn kynntur: Albert Guðmundsson snýr aftur en Rúnari Alex kastað úr hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2024 15:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson sóknarmaður Genoa er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn eftir marga mánaða fjarveru. Íslenska landsliðið mætir Ísrael eftir sex daga í umspili um laust sæti á EM.

Fari Ísland með sigur af hólmi fer liðið í úrslitaleik gegn Úkraínu eða Bosníu.

Age Hareide hafði ekki mátt velja Albert í landsliðið vegna rannsóknar hjá lögreglu en málið var fellt niður og mætir sóknarmaðurinn öflugi aftur til liðsins.

Athygli vekur að Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í hópnum en ástæða þess ætti að koma í ljós á eftir. Rúnar var fyrsti kostur í mark Íslands nánast allt síðasta ár.

Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í hópnum þrátt fyrir að hafa lagt allt í sölurnar til að fá kallið en Age Hareide kaus að velja hann ekki. Aron Einar Gunnarsson er ekki með vegna meiðsla.

Lítið óvænt er í hópnum en Andri Lucas Guðjohnsen er í hópnum og þá er Patrik Sigurður Gunnarsson kallaður inn í hópinn en hann var frábær í marki Viking í Noregi á síðustu leiktíð.

Hópurinn:

Elías Rafn Ólafsson – CD Mafra – 6 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford – 7 leikir
Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking FK – 4 leikir

Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete – 13 leikir
Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby Boldklub – 9 leikir
Daníel Leó Grétarsson – Sonderjyske Fodbold – 15 leikir
Sverrir Ingi Ingason – FC Midtjylland – 47 leikir, 3 mörk
Hjörtur Hermannsson – Pisa SC – 27 leikir, 1 mark
Guðlaugur Victor Pálsson – K.A.S. Eupen – 42 leikir, 1 mark
Alfons Sampsted – FC Twente – 21 leikur

Mynd: KSÍ

Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley – 90 leikir, 8 mörk
Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 24 leikir, 3 mörk
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 54 leikir, 5 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 15 leikir, 3 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson – AFC Ajax – 1 leikur
Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 33 leikir, 4 mörk
Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 14 leikir, 1 mark
Mikael Neville Anderson – AGF – 24 leikir, 2 mörk
Arnór Sigurðsson – Blackburn Rovers – 20 leikir, 2 mörk
Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 8 leikir

Orri Steinn Óskarsson – FC Köbenhavn – 6 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby Boldklub – 20 leikir, 6 mörk
Alfreð Finnbogason – K.A.S. Eupen – 73 leikir, 18 mörk
Albert Guðmundsson – Genoa CFC – 35 leikir, 6 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Í gær

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar