fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Ensk götublöð með lygasögu um Gylfa – Segja að hann hafi verið rekinn en hann rifti sjálfur í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið The Sun og fleiri miðlar hafa fjallað um málefni Gylfa Þórs Sigurðssonar í dag og segja að hann hafi verið rekinn frá Lyngby.

The Sun vitnar í tilkynningu frá Lyngby í dag þar sem segir að Gylfi muni ekki snúa aftur til félagsins.

Gylfi sjálfur hafði frumkvæði af því að rifta samningi við Lyngby í janúar, danska félagið vildi halda samtalinu virku en Gylfi hafði ekki hug á endurkomu.

Gylfi samdi svo við Val til tveggja ára í dag og hafa erlendir miðlar fjallað um það en enska pressan fer ekki rétt með staðreyndir málsins.

Gylfi sem er 34 ára gamall skrifaði undir tveggja ára samning við Val í dag og er mikil eftirvænting fyrir komu hans í Bestu deildina.

Daily Mail er í svipuðum stíl með sína frétt og The Sun og gera lítið úr stærðinni á heimavelli Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool