fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru úrvalsdeildarfélögin sem höfnuðu því að dreifa peningum í neðri deildirnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 11:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíu ensk úrvalsdeildarfélög höfnuðu í upphafi vikunnar samningi um að hluta tekna félaga í ensku úrvalsdeildinni yrði dreift niður til neðri deilda. Breska blaðið Daily Mail kveðst hafa undir höndum upplýsingar um hvaða félög ræðir.

Með samningnum hefðu rúmlega 900 milljónir punda dreifst niður fótbolta-pýramídann á Englandi, það er að segja neðri deildir.

Hins vegar höfnuðu tíu félög af tuttugu í ensku úrvalsdeildinni þessu á mánudaginn. Samkvæmt Daily Mail er um að ræða Arsenal, Chelsea, Tottenham, Liverpool, West Ham, Aston Villa, Wolves, Nottingham Forest, Crystal Palace og Bournemouth. Fjórtán félög hefðu þurft að samþykkja til að samningurinn hefði orðið að veruleika.

Guardian greinir þá frá því að breska ríkisstjórnin sé mjög hissa á niðurstöðunni. Lucy Frazer, menningarmálaráðherra, hefur talað fyrir því að samningurinn verði samþykktur.

Svo gæti farið að yfirvöld beiti sér nú í málinu en félögin sem höfnuðu samningnum telja ekki rétt að láta fjármuni af hendi til félaga sem gætu keypt við þau á einhverjum tímapunkti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“