fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ótrúleg reynsla í liði Vals – Með komu Gylfa eru A-landsleikirnir nú 241 í hópi þeirra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 21:00

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson hefur gengið frá samningi við Val og mætir til liðsins nú þremur vikum áður en Besta deildin fer af stað. Gylfi hefur spilað 80 A-landsleiki fyrir Ísland.

Ljóst er að Valsmenn eru með reynt og öflugt lið og með komu Gylfa hafa leikmenn Vals leikið 241 A-landsleik.

Enginn hefur leikið fleiri leiki en Birkir Már Sævarsson sem lék 103 A-landsleiki fyrir Ísland en Hólmar Örn Eyjólfsson og Aron Jóhannsson eiga báðir 19 A-landsleiki, Hólmar fyrir Ísland en Aron fyrir Bandaríkin.

Mynd/Anton Brink

Ljóst er að koma Gylfa til Vals er hvalreki fyrir félagið og Bestu deildina en Gylfi er skærasta stjarnan í íslenskum fótbolta og hefur verið um langt skeið.

Gylfi lék síðast með Lyngby í Danmörku en rifti samningi sínum í janúar, hann hefur æft með Val undanfarna daga á Spáni og nú gengið frá samningi við félagið.

Landsleikir Vals:
Gylfi Þór Sigurðsson – 80 A-landsleikir
Aron Jóhannson – 19 A-landsleiki (Fyrir Bandaríkin)
Elfar Freyr Helgason – 1 A-landsleikur
Birkir Már Sævarsson – 103 A-landsleikir
Frederik Schram – 7 A-landsleikir
Hólmar Örn Eyjólfsson – 19 A-landsleikir
Kristinn Freyr Sigurðsson 1 A-landsleikur
Orri Sigurður Ómarsson 3 A-landsleikir
Sigurður Egill Lárusson 2 A-landsleikir
Tryggvi Hrafn Haraldsson 4 A-landsleikir
Jónatan Ingi Jónsson – 2 A-landsleikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur