fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Þess vegna fékk Liverpool ekki víti í gær – Fyrrum dómari efins um ákvörðunina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. mars 2024 10:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool heimtaði vítaspyrnu undir lok leiks gegn Manchester City í gær en fékk ekki. Atvikið þykir mjög umdeilt.

Liðin mættust í gríðarlega mikilvægum leik í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Honum lauk með 1-1 jafntefli og er Arsenal þar með komið á toppinn, á undan Liverpool á markatölu og stigi á undan City.

Liverpool vildi sem fyrr segir fá vítaspyrnu í lokin í gær þegar Jeremy Doku sparkaði í Alexis Mac Allister inna teigs. Allt kom fyrir ekki.

VAR-dómari leiksins, Stuart Attwell, ákvað að senda dómarann Michael Oliver ekki í skjáinn og samkvæmt Sky Sports var það þar sem hann taldi að fótur Doku væri í eðlilegri stöðu er hann reyndi að hreinsa boltann frá marki.

„Hann snertir boltann en fer í bringuna á honum í kjölfarið. Þetta hefði getað verið víti. Þetta var mjög stór ákvörðun hjá VAR. Doku er mjög heppinn hérna,“ sagði fyrrum dómarinn Mike Dean eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“