fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Liverpool og City ekki bara að berjast á toppi ensku úrvalsdeildarinnar – Þetta gæti gert þeim rauðklæddu erfitt fyrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. mars 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Manchester City eru bæði líkleg til að blanda sér í baráttuna um Pedro Neto, kantmann Wolves. Telegraph segir frá.

Neto er að eiga gott tímabil með Wolves, er kominn með 3 mörk og 11 stoðsendingar í deild og bikar. Hefur hann vakið athygli stærri félaga.

Þar á meðal eru Liverpool og City, sem nú standa í hörkubaráttu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar ásamt Arsenal.

Neto verður ekki ódýr en það er talið að hann muni kosta um 60 milljónir punda. Þessi 24 ára gamli Portúgali á rúm þrjú ár eftir af samningi sínum við Wolves.

Það er talið að Liverpool gæti orðið í snúinni stöðu þegar kemur að því að sannfæra leikmenn um að koma til sín í sumar þar sem Jurgen Klopp er á förum og félagið er í leit að nýjum yfirmanni íþróttamála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað