fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Kjartan segir frá því þegar hann fór út – „Þetta var alveg skelfilegt“

433
Sunnudaginn 10. mars 2024 07:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Guðmundur Baldvin Nökkvason sneri aftur í Stjörnuna á dögunum, innan við ári eftir að hann hélt til Mjallby í Svíþjóð. Þá er talið að Óli Valur Ómarsso sé einnig á leið aftur í Stjörnuna frá Sirius.

Í tilefni að þessu var tekin umræða um unga leikmenn sem núa aftur úr atvinnumennsku í þættinum.

„Það var örugglega erfiðara að fara út árið 2005 þegar ég fór út og heimurinn var aðeins minni. Það er allt svo aðgengilegt í dag. Ég vil ekki sjá þá koma heim en skil þá að vissu leyti,“ sagði Kjartan.

Kjartan hélt upphaflega út í atvinnumennsku 2005 en sneri aftur 2010. Hann fór svo aftur erlendis 2014 og átti flottan atvinnumannaferil. Hann var spurður að því hvernig var að fara út í fyrra skiptið.

„Þetta var alveg skelfilegt. Ég var búinn að kynnast konunni minni og missti af öllum Verzlóböllunum. Svo var ég meiddur, braut bein í fætinum þrisvar sinnum. Og það var ekki Iphone eða Facetime. Það var kannski MSN eða MySpace.

Þetta var upp og niður eins og lífið sjálft,“ sagði Kjartan.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Í gær

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Í gær

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
Hide picture