fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Havertz virkaði pirraður eftir spurningu Carragher – ,,Veit ekki hversu oft ég hef þurft að svara þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz virtist pirraður í viðtali við Sky Sports í gær eftir leik Arsenal við Brentford í efstu deild Englands.

Havertz skoraði sigurmark Arsenal í leiknum en hann byrjaði leikinn sem fölsk nía og skilaði sínu.

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, ræddi við Havertz eftir leikinn í gær og spurði hann hver væri hans besta staða á vellinum.

Þjóðverjinn var ekki of sáttur með þessa spurningu en hann hefur fengið hana þónokkrum sinnum á sínum ferli.

,,Ég veit ekki hversu oft ég hef þurft að svara þessari spurningu,“ sagði Havertz og virkaði pirraður.

,,Ég er bara ánægður með að fá að spila, ég er ekki leikmaður sem getur bara leyst eina stöðu á vellinum.“

,,Ég hef spilað í vinstri bakverði með þýska landsliðinu svo ég sætti mig við mín verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað