fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Everton – Calvert-Lewin á bekknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 11:36

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United spilar við lið Everton í dag en fyrsti leikur úrvalsdeildarinnar hefst klukkan 12:30.

Leikið er á Old Trafford í Manchester en United getur komist nær Tottenham með sigri og þá þarf Everton einnig á stigum að halda í fallbaráttu.

United er sjö stigum á eftir Tottenham fyrir þennan leik í dag og þá heilum 11 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Tottenham er í fimmta sæti með 50 stig en United er í því sjötta með 44, tveimur stigum á undan West Ham sem er sæti neðar.

Hér má sjá byrjunarliðin á Old Trafford.

Manchester United: Onana, Dalot, Lindelof, Varane, Evans, Casemiro, Mainoo, McTominay, Fernandes, Garnacho, Rashford.

Everton: Pickford; Godfrey, Tarkowski, Branthwaite, Mykolenko; Harrison, Onana, Garner, McNeil; Doucoure; Beto.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina