fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Þriggja barna fjölskyldufaðir handtekinn fyrir líkamsárás sem þekktur maður varð fyrir

433
Miðvikudaginn 6. mars 2024 20:30

Scott Law

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að ákæra hinn 43 ára gamla Scott Law fyrir líkamsárás en hann á að hafa skallað knattspyrnugoðsögnina Roy Keane á leik Arsenal og Manchester United á Emirates leikvanginum þann 3. september á síðasta ári.

Meira
Lögregla hefur rannsókn eftir að Keane var skallaður í gær

Þegar leið að leikslokum í leiknum var Keane, ásamt samstarfsmanni sínum á Sky Sports, Micah Richards, á leið niður á völl þar sem þeir fjölluðu um leikinn.

Roy Keane /GettyImages

Þá skoraði Alejandro Garnacho, leikmaður United, það sem Keane hélt að væri sigurmark leiksins en það var hins vegar dæmt af. Svo fór að Arsenal vann leikinn 3-1.

Keane, sem er auðvitað goðsögn hjá United, fagnaði marki Garnacho vel og innilega og þá á Law að hafa skallað hann.

Stuðningsmaðurinn hefur nú verið ákærður og þarf að mæta fyrir rétt í London þann 14. mars.

Law er giftur og á þrjú börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi