fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ratcliffe horfir í kringum sig og er með þrjá stjóra á blaði – Tveir í ensku úrvalsdeildinni og eitt óvænt nafn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 19:30

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe ætlar að hrista upp í hlutunum hjá Manchester United eftir að hafa tekið við knattspyrnuhlið félagsins. Svo gæti farið að enska stórliðið skipti um stjóra í sumar.

Sæti Ten Hag þykir alls ekki öruggt en félagið hefur þó ekki tekið neina ákvörðun um framtíð hans.

Getty Images

Ratcliffe og hans menn horfa þó í kringum sig og samkvæmt ESPN eru nöfn Roberto De Zerbi, Thomas Frank og Gareth Southgate á blaði.

De Zerbi hefur verið orðaður við nokkur stórlið eftir frábært starf sitt hjá Brighton og Frank hefur sömuleiðis heillað með Brentford.

Gareth Southgate

Nafn Southgate er nýtt inn í umræðuna en hann er þjálfari enska karlalandsliðsins. Orðrómar eru uppi um að hann muni hætta með liðið eftir EM í sumar.

Það sem ýtir undir það að Southgate gæti tekið við United er samband hans við Dan Answorth, sem er að taka við sem yfirmaður íþróttamála hjá félaginu. Sá starfaði áður hjá enska knattspyrnusambandinu á sama tíma og Southgate var landsliðsþjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi