fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Carragher ávarpaði fílinn í herberginu og uppskar mikinn hlátur – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 11:00

Martin Odegaard Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sló á létta strengi í setti Sky Sports eftir leik Arsenal og Sheffield United.

Arsenal gekk frá Sheffield United í gær, 0-6 og eftir leik mætti fyrirliðinn Martin Ödegaard í viðtal til Carragher og félaga.

„Ég sá ekki ljósmyndarann úti á velli eftir leik,“ sagði Carragher og uppskar mikinn hlátur. Var hann þarna að vísa í fagnaðarlæti Arsenal eftir sigur á Liverpool í síðasta mánuði þar sem Ödegaard tók meðal annars mynd af ljósmyndara liðsins.

Carragher gagnrýndi þetta á sínum tíma.

„Ég var að bíða eftir þessu,“ svaraði Ödegaard léttur.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Í gær

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni