fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

UEFA birtir myndband þar sem nýtt fyrirkomulag á Meistaradeildinni er útskýrt

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið hefur verið rætt um nýtt og flóknara fyrirkomulag í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. UEFA birti í dag myndband þar sem þetta fyrirkomulag er útskýrt.

Frá og með næstu leiktíð verða ekki lengur 32 lið í Meistaradeild Evrópu og þeim skipt í átta fjögurra liða riðla. Þess í stað taka 36 lið þátt, er þeim skipt í fjóra styrkleikaflokka. Liðin spila svo átta leiki, fjóra á heimavelli og fjóra á útivelli. Mæta þau tveimur liðum úr öllum styrkleikaflokkum.

Liðin í sætum 1-8 fara svo beint í 16-liða úrslit, liðin í sætum 9-24 fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum og lið í sætum 25-36 verða úr leik. Frá og með 16-liða úrslitum er keppnin svo eins og þekkist nú.

Svipaðar breytingar verða á hinum tveimur Evrópukeppnunum í karlaflokki, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni.

Með þessu vonast UEFA til að hver leikur og hvert stig skipti meira máli og að fleiri jafnari leikir verði á dagskrá.

Þetta er nánar útskýrt í meðfylgjandi myndbandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Í gær

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM