fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 08:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð halda því fram í dag að Luis Diaz kantmaður Liverpool verði til sölu í sumar, ætlar félagið að fjármagna stóra samninga með sölu á honum.

Þannig segir í enskum blöðum að það verði í forgangi hjá Liverpool í sumar að framlengja við Mo Salah, Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk.

Allir þessir þrír munu bara eiga ár eftir af samningi sínum í sumar þegar Jurgen Klopp hættir störfum.

Salah er sterklega orðaður við lið í Sádí Arabíu en samkvæmt fréttum dagsins vill Liverpool gera allt til að halda honum.

Þannig eru félög á Spáni sem vilja kaupa Diaz og Liverpool hugnast það að selja þennan 27 ára kantmann. Sóknarlína Liverpool er vel mönnuð og margir kostir í stöðunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu