fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Hágrét með eiginkonunni eftir þessi skilaboð frá lækninum – ,,Ákvað að þetta væri komið gott“

433
Föstudaginn 1. mars 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líf knattspyrnumanna er ekki alltaf dans á rósum og hægt er að spyrja fyrrum miðjumanninn Steve Sidwell.

Sidwell glímdi við gríðarlega erfið bakmeiðsli á sínum tíma en hann er fyrrum leikmaður Chelsea, Aston Villa, Fulham, Stoke og Reading.

Sidwell endaði ferilinn hjá Brighton árið 2018 en hann var þá 35 ára gamall en vonaðist eftir því að spila lengur.

Meiðsli komu í veg fyrir það en Sidwell fór í tvær aðgerðir vegna bakmeiðsla og ákvað að lokum að segja skilið við boltann.

,,Ég var á síðasta samningsári mínu hjá Brighton. Ég þurfti á aðgerð á hrygg að halda í september. Ég flýtti endurkomunni eins mikið og ég gat en aftur meiddist stuttu seinna,“ sagði Sidwell.

,,Lífið varð allt í einu gríðarlega erfitt fyrir mig og fjölskylduna. Ég var svo slæmur í bakinu, ég gat ekki hjálpað litlu stelpunni minni úr rúminu eða spilað fótbolta í garðinum.“

,,Ég ákvað að lokum að fara í aðra aðgerð og fékk þessi skilaboð frá lækninum: ‘´Ég get komið þér aftur á völlinn en næstu tíu eða tuttugu ár þá þarftu að passa verulega upp á heilsuna.’

,,Ég man eftir því að hafa brotnað niður, ég hágrét ásamt eiginkonunni. Þar ákvað ég að þetta væri komið gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu