fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Gríðarlegur viðsnúningur í rekstrinum á Hlíðarenda – Laun lækkuðu og hagnaðurinn var mikill

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 21:00

Formaður knattspyrnudeildar Vals, Börkur Edvardsson. © 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt ársreikningi Vals var 31,5 milljóna króna hagnaður á rekstri deildarinnar á síðasta ári. Þetta kemur fram í birtum ársreikningi deildarinnar.

Eignir knattspyrnudeildar Vals eru tæpar 130 milljónir króna en bókfært eigið fé í árslok 2023 eru rúmar 110 milljónir.

Rekstrartekjur Vals jukust um 120 milljónir á milli ári og voru 439 milljónir árið 2023.

Meira:
Sjáðu mikið tap á rekstri HK

Þar munar mest um styrki og auglýsingar sem jukust um 100 milljónir á milli ára og voru 314 milljónir á síðasta ári.

Laun og launatengd gjöld lækkuðu á milli ári og voru 303 milljónir á síðasta ári en voru þremur milljónum meira árið 2022.

67 milljóna króna tap var á rekstri knattspyrnudeildar Vals tímabilið á undan og því er viðsnúningurinn mikill eða rúmar 100 milljónir.

Verðgildi leikmanna Vals voru um 39 milljónir og hækka um rúmar sex milljónir á milla ára.

Valur borgaði umboðsmönnum 3,1 milljón á liðnu ári. Ársreikninginn má lesa í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu