fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Áhyggjuefni fyrir United – Svona var staðan á Bruno á bílastæðinu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, hefur aldrei misst af leik hjá félaginu vegna meiðsla. Bruno gekk í raðir United fyrir rúmum fjórum árum.

Bruno var afar tæpur fyrir leikinn gegn Nottingham Forest í gær í enska bikarnum en spilaði allan leikinn.

Myndband náðist af honum eftir leik þar sem Bruno haltraði út í rútu liðsins.

„Fernandes haltur á leið af vellinum, ég á þó von á því að hann spili á sunnudag,“
skrifar blaðamaðurinn, Samuel Luckhurst.

United heimsækir Manchester City á sunnudag í grannaslag þar sem líklegt er að liðið verði í miklum vandræðum með að halda aftur af grönnum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins