fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Til í að fljúga til Englands á morgun og taka við Chelsea – ,,Versta sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 20:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce er meira en reiðubúinn að fljúga til London strax á morgun til að taka við stórliði Chelsea.

Allardyce grínast sjálfur með það en engar líkur eru á að Chelsea sé að fara ráða hann til starfa þrátt fyrir erfitt gengi í vetur.

Starf Mauricio Pochettino, stjóra Chelsea, gæti vel verið í hættu en liðinu hefur gengið illa í deild og tapaði úrslitaleik deildabikarsins um helgina.

Allardyce þekkir það vel að þjálfa í efstu deild en er þekktastur fyrir skipulagðan og öflugan varnarleik.

,,Já algjörlega, ég myndi fljúga heim frá Dúbaí á morgun – komið mér þangað!“ sagði Allardyce.

,,Þetta er versti varnarleikur sem ég hef séð í ensku úrvalsdeildinni í langan, langan tíma.“

,,Að vera með góða sókn gefur þér bestu líkurnar á að ná í stig að lokum en góð vörn vinnur deildina fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi