fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Til í að fljúga til Englands á morgun og taka við Chelsea – ,,Versta sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 20:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce er meira en reiðubúinn að fljúga til London strax á morgun til að taka við stórliði Chelsea.

Allardyce grínast sjálfur með það en engar líkur eru á að Chelsea sé að fara ráða hann til starfa þrátt fyrir erfitt gengi í vetur.

Starf Mauricio Pochettino, stjóra Chelsea, gæti vel verið í hættu en liðinu hefur gengið illa í deild og tapaði úrslitaleik deildabikarsins um helgina.

Allardyce þekkir það vel að þjálfa í efstu deild en er þekktastur fyrir skipulagðan og öflugan varnarleik.

,,Já algjörlega, ég myndi fljúga heim frá Dúbaí á morgun – komið mér þangað!“ sagði Allardyce.

,,Þetta er versti varnarleikur sem ég hef séð í ensku úrvalsdeildinni í langan, langan tíma.“

,,Að vera með góða sókn gefur þér bestu líkurnar á að ná í stig að lokum en góð vörn vinnur deildina fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham