fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Til í að fljúga til Englands á morgun og taka við Chelsea – ,,Versta sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 20:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce er meira en reiðubúinn að fljúga til London strax á morgun til að taka við stórliði Chelsea.

Allardyce grínast sjálfur með það en engar líkur eru á að Chelsea sé að fara ráða hann til starfa þrátt fyrir erfitt gengi í vetur.

Starf Mauricio Pochettino, stjóra Chelsea, gæti vel verið í hættu en liðinu hefur gengið illa í deild og tapaði úrslitaleik deildabikarsins um helgina.

Allardyce þekkir það vel að þjálfa í efstu deild en er þekktastur fyrir skipulagðan og öflugan varnarleik.

,,Já algjörlega, ég myndi fljúga heim frá Dúbaí á morgun – komið mér þangað!“ sagði Allardyce.

,,Þetta er versti varnarleikur sem ég hef séð í ensku úrvalsdeildinni í langan, langan tíma.“

,,Að vera með góða sókn gefur þér bestu líkurnar á að ná í stig að lokum en góð vörn vinnur deildina fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga