fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Þjóðþekktur Egypti með sleggju – Salah fer frá Liverpool og er búinn að skrifa undir í Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 11:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mido, fyrrum leikmaður Tottenham og samlandi Mohamed Salah segir að Egyptinn knái sé að spila sína síðustu leiki fyrir Liverpool

Mido fullyrði að Salah sé búinn að skrifa undir í Sádí Arabíu og fari þangað í sumar.

Al Ittihad vildi borga 150 milljónir punda fyrir Salah síðasta sumar en Liverpool neitaði að selja.

Talið er að Sádarnir hafi ekki gefist upp og ef marka má Mido er allt klárt.

„Mohamed Salah verður í Sádí Arabíu á næstu leiktíð,“ skrifar Mido á X-ið.

„Hann er búinn að skrifa undir,
“ segir Mido einnig en Salah hefur verið jafn besti leikmaður Liverpool síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni