fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Greenwood hefur ekki áhuga á að spila fyrir United – Pabbi hans fundaði með félaginu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 10:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Manchester United hefur ekki neinn sérstakan áhuga á því að spila aftur fyrir félagið í bráð. The Athletic segir frá.

Þar segir að faðir hans Andrew hafi fundað með forráðamönnum félagsins á dögunum þar sem málið var skoðað og rætt.

Greenwood er samkvæmt Athletic nokkuð ósáttur með þann stuðning sem hann fékk frá United í gegnum mál sitt, hefur hann engan sérstakan áhuga á að spila aftur fyrir United.

Greenwood var handtekinn og grunaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi, eftir rúmt ár í rannsókn var málið látið niður falla.

Greenwood hefur frá því í janúar árið 2022 ekki æft með United og síðasta sumar var hann lánaður til Getafe á Englandi.

Greenwood er samkvæmt Athletic sáttur með lífið á Spáni og telur hann að á Englandi verði honum ekki eins vel tekið og á Spáni.

Sir Jim Ratcliffe sem stýrir nú félaginu eftir kaup sína á 27 prósent hlut hafði opnað dyrnar fyrir endurkomu Greenwood í sumar. Ólíklegt er að af henni verði.

Framherjinn hefur spilað einn A-landsleik fyrir England en sá leikur var gegn Íslandi á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi