fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Er að verða virkilega þreyttur á eigin leikmanni sem hættir ekki að klúðra

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 19:11

Balogun skorar í Evrópudeildinni með Arsenal. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adi Hutter, þjálfari Monaco í frönsku úrvalsdeildinni, er að verða nokkuð pirraður á framherjanum Florin Balogun.

Balogun er 22 ára gamall og er bandarískur landsliðsmaður og lék með Arsenal frá 2008 til ársins 2023.

Þar spilaði Balogun aðeins tvo deildarleiki og var lánaður til bæði Middlesbrough og Reims.

Monaco ákvað að kaupa Balogun í fyrra og hefur hann skorað sex mörk í 21 leik hingað til.

,,Hann er búinn að klúðra fjórum vítaspyrnum á þessu tímabili, það er mikið og það er of mikið,“ sagði Hutter.

,,Ég þarf að taka ábyrgð á þessu, það er möguleiki á að við breytum um vítaspyrnuskyttu í framtíðinni.“

Balogun klikkaði enn eina ferðina á vítaspyrnu um helgina í 2-3 sigri á Lens en skoraði þó fyrsta mark leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur