fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Birti óvænt mynd af sér nöktum fyrir stórviðburð helgarinnar – ,,Bjóst við að sjá ýmislegt í dag en ekki þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, goðsögn Chelsea, birti ansi skemmtilega mynd á Instagram síðu sína um helgina.

Þar má sjá Terry allsberan með bikar í hönd en hann vann fjölmarga titla á sínum ferli sem leikmaður Chelsea.

Terry birti mynd af sér með deildabikarinn en úrslitaleikur keppninnar fór fram um helgina og vann Liverpool einmitt Chelsea 1-0.

Terry var djarfur á Instagram og birti mynd af sér nöktum með bikarinn í hönd og fékk skemmtileg viðbrögð.

,,Ég bjóst við að sjá ýmislegt í dag en þetta sá ség ekki koma,“ skrifar einn við myndina og bætir annar við: ‘Jæja þá er komið að því, John er að byrjak á OnlyFans.’

Því miður fyrir hans menn þá tapaðist leikurinn en myndina umtöluðu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar