fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

,,Sýnir þér að fótboltinn snýst ekki bara um peninga“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, gat fagnað í kvöld eftir sigur sinna manna gegn Chelsea í deildabikarnum.

Liðin áttust við í sjálfum úrslitaleiknum en ungt lið Liverpool hafði betur 1-0 eftir framlengdan leik.

Chelsea er með marga rándýra leikmenn innanborðs en gengið í vetur hefur hins vegar verið arfaslakt á köflum.

,,Úrslitin sýna þér að fótboltinn snýst ekki bara um peninga,“ sagði Carragher á Sky Sports.

,,Þetta snýst um að fá inn rétta leikmenn og mynda rétta tengingu á milli þeirra leikmanna, þjálfara og stuðningsmanna.“

,,Chelsea er klárlega með gæði í sínum hóp en tengingin hefur verið lítil sem engin í vetur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn