fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Biður Gylfa Þór um að gera þetta alls ekki – „Ég vil ekki sjá hann þarna“

433
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson, þáttastjórnendur hlaðvarpsis vinsæla Steve Dagskrá, voru gestir Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson stýrði þættinum.

video
play-sharp-fill

Það kom mörgum á óvart þegar Gylfi Þór Sigurðsson var orðaður við Val á ný á dögunum. Gylfi var orðaður við Val síðasta sumar eftir að hafa æft með liðinu þegar hann var að koma sér aftur á völlinn. Hann fór hins vegar að lokum til Lyngby í Danmörku. Nú er hann aftur án félags en hann hefur verið í endurhæfingu vegna meiðsla.

„Ég vil ekki sjá hann þarna (hjá Val),“ sagði Vilhjálmur, sem styður uppeldisfélag Gylfa, FH.

„Ef Gylfi vill komast í gæði fer hann á hybrid grasið í Kaplakrika,“ skaut Andri inn í léttur í bragði.

Hann telur jafnframt að laun muni ekki skipta of miklu máli ef Gylfi mun á annað borð velja sér félag til að skrifa undir hjá á Íslandi.

„Ég held að einhverjir 100 þúsund kallar skipti Gylfa ekki máli þegar kemur að því að velja lið á Íslandi. Hann æfði með Val út af góðri aðstöðu þar.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
Hide picture