fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Átti hann að fá rautt spjald í úrslitaleiknum? – Sjáðu groddaralegt brot í kvöld

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er enskur deildabikarmeistari 2024 eftir sigur á Chelsea í úrslitaleik á Wembley í kvöld.

Leikurinn var ansi fjörugur og fengu bæði lið nóg af færum en Liverpool var án margra lykilmanna í viðureigninni.

Þrátt fyrir öll færin var ekkert mark skorað í venjulegum leiktíma en tvö voru dæmd af vegna rangstöðu.

Það þurfti því að útkljá leikinn í framlengingu þar sem Virgil van Dijk tryggði þeim rauðklæddu sigur.

Van Dijk átti frábæran skalla eftir hornspyrnu sem tryggði sigur og verður mikið fagnað í Liverpool í kvöld.

Chelsea hefði mögulega átt að missa mann af velli í fyrri hálfleik en Moises Caicedo bauð upp á mjög groddaralegt brot.

Caicedo fékk ekki gult spjald en Ryan Gravenberch þurfti að fara af velli vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn