fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Skoðar aðeins að taka við þremur liðum ef hann snýr aftur í bransann

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 19:41

Zinedine Zidane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane er aðeins opinn fyrir því að þjálfa þrjú lið ef hann ákveður að snúa aftur í bransann.

Frá þessu greinir Sport á Spáni en Zidane hefur verið án starfs eftir að hafa yfirgefið Real Madrid 2021.

Zidane náði flottum árangri með Real en hefur hingað til neitað þónokkrum liðum á Englandi.

Ástæðan er sú að Zidane talar enga ensku og virðist hafa lítinn sem engan áhuga á að læra tungumálið.

Zidane skoðar aðeins að snúa aftur ef hann fær boð frá Juventus, Paris Saint-Germain eða franska landsliðinu.

Þessi fyrrum heimsmeistari er 51 árs gamall í dag en hann lék með Juventus um tíma og talar ítölsku nokkuð vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag