fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Skoðar aðeins að taka við þremur liðum ef hann snýr aftur í bransann

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 19:41

Zinedine Zidane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane er aðeins opinn fyrir því að þjálfa þrjú lið ef hann ákveður að snúa aftur í bransann.

Frá þessu greinir Sport á Spáni en Zidane hefur verið án starfs eftir að hafa yfirgefið Real Madrid 2021.

Zidane náði flottum árangri með Real en hefur hingað til neitað þónokkrum liðum á Englandi.

Ástæðan er sú að Zidane talar enga ensku og virðist hafa lítinn sem engan áhuga á að læra tungumálið.

Zidane skoðar aðeins að snúa aftur ef hann fær boð frá Juventus, Paris Saint-Germain eða franska landsliðinu.

Þessi fyrrum heimsmeistari er 51 árs gamall í dag en hann lék með Juventus um tíma og talar ítölsku nokkuð vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann