fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fjórir lykilmenn Liverpool frá í mánuð eða meira – Þrír lykilmenn tæpir fyrir laugardaginn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 12:20

Dominik Szoboszlai þarf að vera góður fyrir Ungverja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson, Curtis Jones, Diogo Jota og Trent Alexander-Arnold verða allir frá í hið minnsta einn mánuð. Mikið áfall fyrir Liverpool.

„Alisson er með vöðvameiðsli og er frá fram yfir landsleikina í mars, Curtis Jones er frá og spilar ekki fyrr en eftir landsleikina,“ segir Pep Lijnders, aðstoðarþjálfari Liverpool.

„Trent og Diogo Jota spila ekki fyrr en eftir landsleikina en hvenær eftir þá óvíst.“

Þrír lykilmenn Liverpool eru svo í kapphlaupi við tímann um að ná úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudag.

„Szoboszlai, Nunez og Salah eru spurningarmerki, það eru tveir dagar til stefnu og tvær æfingar. Við tökum ákvörðun á síðustu stundu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann