fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Áfall fyrir United – Hojlund meiddur og verður frá næstu vikurnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 12:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur orðið fyrir miklu áfalli en framherjinn öflugi, Rasmus Hojlund er meiddur og spilar ekki næstu vikurnar.

„Hojlund er með vöðvameiðsli, hann verður frá í 2-3 vikur,“ segir Erik ten Hag í dag.

Hojlund hafði skorað í sex deildarleikjum í röð og skoraði bæði mörkin í sigri á Luton um síðustu helgi.

Hojlund verður því ekki leikfær gegn Fulham á morgun og missir af næstu tveimur til þremur leikjum.

United er því ekki með neinn framherja heilan heilsu en Anthony Martial er einnig meiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld