fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Vignir mjög hissa á framboði Guðna – „Finnst hann ekki hafa sýnt þá auðmýkt til baka“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég vann með Guðna í tvö ár og ég þekki Þor­vald líka,“ sagði Vign­ir Már Þormóðsson frambjóðandi til formanns KSÍ í samtali við Morgunblaðið.

Vignir er að berjast við Þorvald Örlygsson og Guðna Bergsson um embættið en 147 þingfulltrúar KSÍ kjósa formann sambandsins á laugardag.

Vignir segist vera mjög hissa á því að Guðni sé í framboði og er það vegna þess að Guðni sagði starfi sínu lausi haustið 2021.

„Við höf­um all­ir okk­ar kosti og all­ir okk­ar galla. Ég er samt undr­andi á Guðna að bjóða sig fram, miðað við það sem gerðist. Það er ekki hægt að segja neitt annað en að hann hafi hrökklast úr embætti, og öll stjórn­in fylgdi svo í kjöl­farið,
“ segir Vignir.

Guðni og stjórn KSÍ sagði af sér eftir að málefni landsliðsmanna báru á góma og þeir voru sakaðir um ýmislegt misjafnt. Vignir telur Guðna ekki hafa gert málið upp á nógu góðan hátt.

„Mér finnst hann ekki hafa sýnt þá auðmýkt til baka og það er kannski það sem mér finnst skrítn­ast í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill