fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Íslendingar geta nú keypt miða á landsleikinn – Ísrael sér um söluna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 16:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Ísrael í undanúrslita-umspilsleik um sæti í lokakeppni EM 2024 þann 21. mars næstkomandi, á Szusza Ferenc leikvanginum í Búdapest, Ungverjalandi, sem tekur um 12.000 manns.

Ekki er búist við því að uppselt verði á leikinn, sem er eiginlegur heimaleikur Ísraels.

Opnað hefur verið á miðasölu á viðureignina og fer hún að öllu leyti fram í gegnum ísraelska knattspyrnusambandið, sem er skipulagsaðili leiksins. Stuðningsmenn Íslands kaupa miða í afmarkað svæði stuðningsmanna íslenska liðsins (svæði C).

Hlekkur á miðasöluna

Sigurvegarinn í viðureign Ísraels og Íslands mætir annað hvort Úkraínu eða Bosníu-Hersegóvínu 26. mars í úrslitaleik um sæti á EM í Þýskalandi, og tapliðin mætast í vináttuleik sama dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref