fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Hafa miklar áhyggjur af vini sínum sem er á vondum stað andlega – ,,Hann þarf að vera með krökkunum í annarri byggingu“

433
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir vinir varnarmannsins Malang Sarr sem hafa áhyggjur af sínum manni en hann er á mála hjá Chelsea.

Sarr hefur lítið fengið að spila með Chelsea eftir að hafa skrifað undir hjá félaginu fyrir um fjórum árum síðan.

Sarr fær 100 þúsund pund í vikulaun hjá Chelsea en neyðist til að æfa með varaliðinu og fær engar mínútur á vellinum.

Athletic fjallar um málið en Sarr reyndi að komast til Le Havre í Frakklandi í janúar en án árangurs.

,,Ég hef aldrei séð hann jafn sorgmæddan. Ég hef í raun aldrei séð hann í því standi sem hann er. Hann þarf að að ná andlegum bata,“ sagði vinur Sarr í samtali við Athletic.

,,Það er afskaplega erfitt þegar þú færð ekkert að spila, hann fær ekki einu sinni að vera í búningsklefa aðalliðsins. Hann er með krökkunum í annarri byggingu.“

Sarr er 25 ára gamall og var um tíma fyrirliði Nice í frönsku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United