fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Varð yngsti leikmaður í sögu útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal varð í kvöld yngsti leikmaður í sögunni til að spila í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar.

Um er að ræða gríðarlegt efni sem fær reglulega að spila fyrir stórlið Barcelona.

Yamal er aðeins 16 ára og 223 daga gamall og lék með Barcelona í jafntefli við Napoli í kvöld.

Yamal spilaði sinn fyrsta leik fyrir Barcelona aðeins 15 ára gamall og er ein helsta vonarstjarna félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Í gær

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma