fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Sýndi skurðinn eftir hjartastopp og hvar bjargráðurinn var settur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Lockyer var nær dauða en lífi á dögunum þegar hann hneig niður í leik með Luton í ensku úrvalsdeildinni. Var þetta í annað sinn á stuttum tíma sem Lockyer fór í hjartastopp.

Lockyer hneig niður í leik og hefur síðan þá hvorki æft né spilað fótbolta.

Lockyer fór í viðtal á dögunum þar sem hann sagði frá því að búið væri að þræða í sig bjargráð.

Hann sýndi tækið sem er komið fyrir við handarkrikann og þaðan er þræddur þráður í hjartað.

Bjargráðurinn mun sjá til þess að byrja að gefa Lockyer stuð fari hann aftur í hjartastopp.

Óvíst er hvort fyrirliði Lutons snúi aftur á völlinn en hann hneig niður með nokkra mánaða millibili og bæði atvikin gerðust í leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá