fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Ratcliffe útilokar ekki endurkomu Greenwood – ,,Við tökum sanngjarna ákvörðun“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 21:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim Ratcliffe hefur eignast 27,7 prósent hlut í Manchester United en kaupin gengu í gegn seint í gær.

Ratcliffe mun aðallega sjá um fótboltalegu hlið United sem er gleðiefni fyrir stuðningsmenn á Old Trafford.

Ratcliffe hefur gefið í skyn að Mason Greenwood gæti enn spilað fyrir félagið en hann er í láni hjá Getafe í dag.

Búist var við að Greenwood gæti aldrei snúið aftur til United en Ratcliffe útilokar það ekki.

,,Þetta er ný ákvörðun sem félagið þarf að taka. Hann er leikmaður Manchester United,“ sagði Ratcliffe.

,,Við þurfum að skoða staðreyndirnar og taka sanngjarna ákvörðun. Svo getum við komist að niðurstöðu varðandi Greenwood.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá