fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Dramatík er Arsenal tapaði – Osimhen tryggði jafntefli gegn Barcelona

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er í fínni stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir leik við Napoli sem fór fram á Ítalíu í kvöld.

Barcelona komst yfir í leiknum en Robert Lewandowski komst á blað og gerði það sem hann gerir best.

Önnur markavél skoraði stuttu síðar en Victor Osimhen jafnaði metin fyrir heimamenn er korter lifði leiks.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og er allt opið fyrir seinni leikinn sem fer fram á Nou Camp.

Porto fékk Arsenal í heimsókn á sama tíma þar sem allt stefndi í markalaust jafntefli.

Porto tókst hins vegar að skora á 94. mínútu í uppbótartíma og tryggði gríðarlega mikilvægan sigur á heimavelli.

Napoli 1 – 1 Barcelona
0-1 Robert Lewandowski(’60)
1-1 Victor Osimhen(’75)

Porto 1 – 0 Arsenal
1-0 Galeno(’94)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá