fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Klopp: ,,Ég skil ekki af hverju hann er ennþá að vinna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 19:28

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að reka Roy Hodgson úr starfi hjá Crystal Palace en félagið tók þá ákvörðun á dögunum.

Hodgson er 76 ára gamall og hefur þjálfað í mörg, mörg ár en möguleiki er á að hann sé hættur þjálfun eftir að hafa veikst skyndilega á æfingu í síðustu viku.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skilur ekki af hverju Hodgson er enn vinnandi á þessum aldri en hann ætlar sjálfur ekki að eyða allri ævinni á hliðarlínunni.

,,Ég hef sagt það nokkrum sinnum, ég skil ekki af hverju hann er ennþá að vinna!“ sagði Klopp.

,,Ég skil bara ekki hvað hann er að pæla! Þetta er einn vinalegasti maður sem ég hef hitt og hann er fullur af reynslu.“

,,Ég vona innilega að hann jafni sig af veikindunum og óska þess að hann haldi heilsu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Í gær

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið
433Sport
Í gær

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“