fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Íhugar að spila með landsliðinu í sumar – Ekki sést í búningnum í þrjú ár

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stutt í að miðjumaðurinn Toni Kroos muni taka ákvörðun um hvort hann taki fram skóna með Þýskalandi í sumar.

Þýskaland mun hýsa Evrópumeistaramótið í sumar en Kroos lagði landsliðsskóna á hilluna fyrir þremur árum.

Athletic segir að Kroos sé að íhuga endurkomu en Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfari, vill mikið fá hann til baka.

Kroos spilaði yfir 100 leiki fyrir landsliðið á sínum tíma og vann HM með liðinu fyrir tíu árum síðan.

Hann er leikmaður Real Madrid á Spáni í dag og er 34 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref