fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Onana varar sína menn við: ,,Höfum ekki afrekað neitt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 18:18

Gety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Manchester United, segir að það komi ekki til greina fyrir leikmenn liðsins að stíga af bensíngjöfinni eftir fínt gengi undanfarið.

Onana hefur sjálfur spilað nokkuð vel seinni hluta tímabils eftir erfitt gengi í byrjun.

United vann 2-1 sigur á Luton um helgina og eftir þá helgi var Onana mættur í viðtal við MUTV, sjónvarpsstöð félagsins.

Kamerúninn bendir á að leikmenn liðsins hafi ekki afrekað neitt hingað til en það eru fimm stig í Meistaradeildarsætier 13 umferðir eru eftir.

,,Við þurfum að standa saman þegar vel gengur og þegar illa gengur, við þurfum að hjálpast að þegar hlutirnir ganga ekki upp,“ sagði Onana.

,,Það sem við erum að afreka núna er gott og hvernig við svörum fyrir okkur. Við verðum að halda áfram sömu braut því hingað til höfum við ekki afrekað neitt.“

,,Við höldum áfram að vinna leiki og það er mikilvægt. Við þurfum að reyna að vinna hvern einasta andstæðing og hver einasti leikur er úrslitaleikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning