fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Lækkar verðið á húsinu um 43 milljónir og vill nú fá 570 milljónir – Sjáðu höllina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferugson hefur ekki tekist að selja húsið sitt í Manchester og hefur lækkað verðmiðann á því um 43 milljónir. Hann vill því fá um 570 milljónir en ekki 610 milljónir eins og í fyrstu.

Þessi yrrum stjóri setti húsið sitt á sölu á dögunum en það gerði hann nokkrum vikum eftir andlát eiginkonu sinnar, Caty.

Nú hefur komið í ljós að þessi 81 árs gamli Skoti ákvað að flytja nær syni sínum, Darren.

Ferguson á þrá syni og tólf barnabörn en Darren er þjálfari Peterborough og hefur gamli maðurinn mætt á síðustu leiki hans.

Nú hefur Ferguson fest sér kaup á húsi í Goostrey sem er úthverfi Manchester en þar verður hann nágranni Darren.

Ljóst er að Sir Alex er að minnka við sig en hann er að selja húsið sitt á 570 milljónir en kaupir hús á rúmar 200 milljónir.

Ferguson hætti að þjálfa árið 2013 en hann er í stjórn hjá Manchester United og er reglulegur gestur á leikjum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Í gær

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það