fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Blaðamaður mismælti sig hressilega sem varð að frábæru augnabliki – ,,Cameron Diaz?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 19:30

Benji Madden og Cameron Diaz. Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Wilder, stjóri Sheffield United, hafði ekki mikla ástæðu til að brosa um helgina eftir 5-0 tap sinna manna gegn Brighton.

Mason Holgate fékk að líta rautt spjald snemma leiks og átti Sheffield aldrei möguleika eftir það.

Eftir leik var Wilder spurður að undarlegri spurningu af blaðamanni varðandi þá Cameron Archer og Ben Brereton Diaz.

Blaðamaðurinn mismælti sig ansi illa í spurningunni og spurði Wilder: ‘Er einhver möguleiki að við fáum að sjá Archer og Cameron Diaz til baka á næstunni?’

Wilder hló og svaraði: ‘Cameron Diaz? Hún getur spilað frammi fyrir okkur, ekkert mál. Þú fékkst mig til að njóta mín í fimm sekúndur!’

Cameron Diaz er heimsfræg leikkona en er því miður ekki jafn hæfileikarík í boltanum og nafn sinn, Ben Brereton Diaz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Í gær

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni